[Það er enginn vöntunarskortur á tenóraleysi... - ölvaður tenór]

Fylgstu með okkur:

Fréttir

Synjgandi jól
fimmtudagur, 30. nóvember 2017 | Kammerkór Hafnarfjarðar skrifaði
Kammerkórinn kemur með jólin til Hafnfirðinga laugardaginn 2. desember. Þá verða haldin Syngjandi jól í Hafnarborg.

Kammerkórinn stígur á svið klukkan 15:00 og syngur 20 mínútna langa dagskrá.

Áhugasamir geta skoðað dagskrána nánar á vef Hafnarfjarðarbæjar.


Fréttir

Synjgandi jól
fimmtudagur, 30. nóvember 2017 by Kammerkór Hafnarfjarðar
Kammerkórinn kemur með jólin til Hafnfirðinga laugardaginn 2. desember. Þá verða haldin Syngjandi jól í Hafnarborg.

Kammerkórinn stígur á svið klukkan 15:00 og syngur 20 mínútna langa dagskrá.

Áhugasamir geta skoðað dagskrána nánar á vef Hafnarfjarðarbæjar.

Atburðir framundan

13. desember 2017 kl. 20:00
Æfing

14. desember 2017 kl. 20:00
Aðventustund, Fríkirkjunni í Reykjavík